Mig langar til að koma þeim upplýsingum hér á framfæri að ljósmyndastofan Svipmyndir hefur hætt hefðbundinni
starfsemi á Hverfisgötu 50. Til þeirra sem enn vilja nýta sér einhverja þjónustu úr myndatökum liðinnar
tíðar þá er hún tvískipt. Allar myndatökur sem teknar voru með hefðbundinni ljósmyndafilmu frá upphafi
ljósmyndastofunnar til 2008-09 verða að leita til Ljósmyndasafns Reykjavíkur, sem hefur fengið umráð yfir
filmusafninu. Allar stafrænar myndatökur eru enn í minni vörslu og er unnt að fá ljósmyndir úr því með því
að hafa tölvusamband fridur@svipmyndir.is.
Að lokum við ég þakka öllum mínum viðskiptavinum fyrir frábært samstarf sem hefur veitt mér mikla
gleði á undanförnum 36 árum.
Bestu kveðjur
Fríður